Thursday, 1 May 2008

Baby Christmas

Óðinn fann í kvöld dót sem Kristófer litli frændi hans hafði leikið sér með þegar þau voru hérna um páskana og hafði miklar áhyggjur af því að "baby Christmas" (hann getur ekki sagt Kristófer og kallar hann bara jól í staðinn) hefði ekki dótið hjá sér á Íslandi.

1 comment:

Anonymous said...

Ó guð dúllan:) Já það var nú frekar fyndið að heyra hann kalla hann christmas,en þú verður nú bara að skutlast með Óðinn og dótið hingað eina helgi:)
Knús til ykkar kv Sigga sys