Réttið upp hendi sem haldið að mér takist að halda fiskabúri gangandi!!!
Ég á von á fiskabúri á næstu dögum og pólskur samstarfsmaður ætlar að vera sérstakur ráðgjafi í uppsetningu og viðhaldi... Hvort mér takist að halda lífi í fiskunum sem ég fæ er svo annað mál. Ég hef allavega ekki mjög gott orðspor á mér með pottablóm sem deyja hvert af öðru. Kannski Óðinn hjálpi...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Fiska jáhá það verður gaman að sjá hvernig gengur en þú þarft nú ekki að vökva þá eins og blómin bara passa eitthvað annað:)
Knús og hlökkum til að sjá ykkur
Sigga systir
Post a Comment