Monday, 23 April 2007

Takk

Langaði bara að segja "takk" fyrir kveðjurnar sem við fáum frá ykkur, gaman að vita hverjir kíkja á okkur mæðgin.

3 comments:

Sigga said...

Allataf gaman að kíkja og sjá hvort að það séu nýjar myndir af dúllunni og fylgjast með:-)

Sigga said...

Heyrðu gangi þér vel á miðvikudaginn að segja frá rannsóknunum þínum,þú stendur þig ekkert smá vel alveg frábær,,,
Risa knús

Tommi said...

Hæ sys.
maður fylgist spenntur með ykkur mæðginunum. hvenar er næsta rugby:)