Monday, 9 April 2007

Páskaegg


Mmmm, Óðinn fékk páskaeggið sitt í eftirmat í kvöld. Hann var alveg ákveðinn í því að það væri kaka og smakkaði fyrst á unganum, en komst síðan að því að botninn var miklu betri á bragðið!

2 comments:

Hafdís Hanna said...

Hæ Gia og Óðinn,

Frábært að þið séuð farin að blogga og gaman að sjá myndir.

kveðja frá súkkulaðilandinu,
HH

Begga said...

Hæ Gia mín,

Gott framtak hjá þér þar sem maður heyrir ekkert í þér á hverjum degi. Það verður mjög gaman að geta fylgst með ykkur hér á síðunni. Það er s.s komin pressa á þig að vera dugleg að blogga :)

kv af klakanum
Begga