Sunday, 15 April 2007

Sumar og sól

Það er búið að vera mikil blíða hjá okkur um helgina, algjört sólarstrandaveður. Við vorum bara í rólegheitunum, fórum út að hjóla og kíktum til Auðar, en hún var með þessa fínu vaðlaug úti í garði. Minn var rosa ánægður að fá að sulla smá...

1 comment:

mamma said...

flottur sólstrandargæi,hann verður flottur á minorcu,lítill íþróttaálfur,með afa í eftirdragi,veit bara ekki hvorn þarf að passa betur?