Tuesday, 8 April 2008

Strumpur?

Ég fór að dæmi Maríu vinkonu minnar og tók strumpaprófið. Er ekki alveg viss um að strumpapersónuleikinn minn eigi við í veruleikanum (vil allavega ekki kannast við að vera "moody" hahaha), en ég læt öðrum eftir að dæma það... ;)


2 comments:

Anonymous said...

Hahahaha systir mín strumpurinn:)

Vill hann frændi minn landsliðsbúninginn eða deildar lið s.s. selfoss búninginn:)
kveðja þinn litli bró.

Gia said...

Það væri náttúrulega eðal að geta fengið Selfossbúning handa honum :) Held það verði kannski auðveldara að komast yfir landsliðslitina samt... Annars veit ég lítið um þetta reyndar