Sunday, 6 April 2008

Fyrsta fótboltaæfingin


Óðinn fór á fyrstu fótboltaæfinguna sína í gær. Hann var ótrúlega sætur í búningnum sínum og fannst mjög gaman, þó hann væri pínu feiminn til að byrja með.

1 comment:

Anonymous said...

Vá hann tekur sig ekkert smá vel út töffarinn:)
Hann verður efnilegur í enska boltanum og á eftir að kaupa glæsivillurnar handa mömmu sinni:)
Knús Sigga sys