Tuesday, 22 April 2008

Brussel

Ég fór í heimsókn til Kristrúnar frænku minnar í Brussel og átti þar alveg frábæra helgi. Það var mikið borðað, drukkið og spjallað fram á nætur.

Ég ætlaði að setja inn myndir, en það gengur ekki í augnablikinu, svo ég læt bara nægja í bili að segja að þetta var alveg stórskemmtileg ferð.

Það var minna gaman að koma aftur í stressið í vinnunni... en það stendur til bóta ;)

2 comments:

Anonymous said...

Gleðilegt sumar!

Anonymous said...

Hæ aftur,

Ég setti link á þig inni á síðunni minni. Ef þú ert ósátt við það þá læturðu mig bara vita ;)

María