Monday, 29 October 2007

Grímuball

Hey hó

Ég var með barnapíur á föstudaginn og skrapp á Hrekkjavökuball. Ég fékk búning lánaðan hjá vinkonu minni og það fylgdi með andlitsmálning. Óðinn var mjög hissa þegar ég byrjaði að mála á mig andlitið og er ennþá að tala um þegar mamma var "tiger".


Bara að taka fram að blómaskreytingin var ekki hluti af búningnum! Það var mjög gaman á ballinu og flott að fá að sofa út líka... ;)

No comments: