Monday, 22 October 2007

Góð mamma

Óðinn var mjög ánægður með mömmu sína í kvöld. Ég keypti handa honum sængurver með myndum af Tomma togvagni og minn hefur aldrei verið eins fljótur að fara að sofa! Nú liggur hann steinsofandi og faðmar sængina og Tomma sinn. Sætt.

No comments: