Friday, 26 October 2007

Barnapíur ;)

Mamma og pabbi komu í heimsókn í gær. Óðinn var mjög kátur og má ekki af afa sínum sjá. Ég ætla síðan að nýta mér þetta og skreppa á grímuball í kvöld, er búin að fá lánaðann þennan fína tígrisdýrabúning, með rófu og allt.

No comments: