Thursday, 10 May 2007
Mini me!
Óðinn er farinn að herma allt eftir mér. Ég athuga alltaf hvort það sé slökkt á öllu áður en ég fer út á morgnana. Í morgun, þegar ég var búin að klæða hann í skóna og jakkann og var að leyta að bíllyklunum, ákvað hann að tékka á þessu fyrir mig og labbaði úr einu herbergi í annað og sagði: slökkt, slökkt, slökkt - alveg eins og ég geri alltaf. Svo mikil dúlla, ég var í algjöru kasti.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Æ dúllan:-)Gott að hafa svona auka eftirlitsmann sem tjakkar á þessu með manni.
Heyrðu leitt með evrovision Eiríkur ekki með á morgun svo þú verður að taka það til baka að við vinnum:-)
Knús til ykkar
Post a Comment