Tuesday, 17 June 2008
Frægð og frami ;o)
Það er mynd af mér á fréttasíðu Porter Alliance og í nýja bæklingnum þeirra. Þetta eru samstarfsaðilar okkar, en þeir hafa samt ekkert með verkefnið mitt að gera - og ég hef ekki hugmynd afhverju þeir settu mynd af mér... held það hafi verið af því að ljósmyndarinn var svo ánægður með rauðu peysuna mína sem mótvægi við græn laufin á trjánum. Mjög vísindalegt allt saman.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hei váts þú tekur þig vel út á milli trjánna:) Og vígaleg með þessa klippur eða hvað þetta nú er:)
Knús til ykkar Sigga systir
Post a Comment