Ég fór í fyrsta viva´ð (munnlega prófið) á þriðjudaginn og gekk ágætlega, umsögnin frá prófdómurunum var allavega góð, svo ég verð ekki rekin í bili ;)
Við Óðinn erum í fríi á morgun og ætlum að fara að hitta alla krakkana í mömmuklúbbnum mínum, þau eiga öll afmæli núna, svo það er búið að plana afmælisferð í dýragarðinn. Ég vona bara að það rigni ekki á okkur...
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Góða skemmtun í dýragarðinum þetta verður gaman ég vona að þið fáið fínt veður allavega að það rigni ekki:-)
Svo styttist í að aðaltöffarinn verði 2ára vá hvað þetta er fljótt að líða svo stutt síðan hann var lítill eða minni:-)
Guðrún Sunna er alltaf að segja Þórhildi hvernig óðinn talar og hvað hann kann að segja og nú vill hún að hann læri að segja Þórhildur pínu abbó að hann segir Guðrún Sunna haha
Knús til ykkar og eigið góðan dag
Post a Comment