Sunday, 22 July 2007

Húsdýragarður

Við Óðinn fengum okkur ársmiða í húsdýragarðinn í dag. Þeir eru með allskonar dýr, hoppukastala, trampólín, hringekjur og leiksvæði. Óðni finnst mjög gaman að hoppa í kastalanum og á trampólíninu og lætur alltaf fylgja með hljóð... boing boing boing, me hoppa now!

Það var frekar erfitt að ná kengúrubarninu í mynd:







1 comment:

mamma said...

Í dýragarð ég fer,fer,fer,þar feiknagaman er,er er!Eins og myndirnar sýna.Knús