Thursday, 3 July 2008
Mömmuklúbbur
Við Óðinn erum að fara í afmælishitting í mömmuklúbbnum mínum á morgun. Krakkarnir eru allir að verða þriggja ára í júní og júlí. Við ætlum að fara með þau í boltaland og síðan koma allir heim til okkar. Ég verð að sjálfsögðu með miklar veitingar í boði, skrapp í Sainsbury´s áðan og keypti upp kökubirgðirnar þeirra ;-)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hæ,
Bara kvitta fyrir innlitið:) Við náum vonandi að hittast þegar þið komið á klakann, alltaf gott að hafa tilefni til að hitta allt liðið, hef örugglega ekki séð restina af famelíunni síðan þú varst hérna síðast.
kv. Inga Hrund
Til hamingju með þriggja ára guttann þinn í gær, minn varð 10 ára!
Kv. Randý
Post a Comment