Það verður Evróvisjón vaka hjá okkur frænkunum annaðkvöld. Ég ætla að fara yfir til Auðar með guttann og svo hvetjum við Eirík áfram.
Það er eins gott að hann komist í úrslitin. Ég er búin að bjóða nokkrum vinnufélögum í heimsókn að horfa á aðalkeppnina og hef verið með heldur stórar yfirlýsingar um að við vinnum ábyggilega í ár!
No comments:
Post a Comment