Sandvíkurmær
Sunday, 19 October 2008
!!!
›
Ég fékk að gjöf frá ágætisvini mínum bók sem heitir: The more I see of men, the more I love my cat. Þeir sem þekkja mig vita væntanlega að ...
6 comments:
Friday, 17 October 2008
Blessaður bíllinn
›
Ég er að spá í að fara fram á að fram fari rannsókn á fjármálum heimilisins og ætlast til að að bíllinn taki ábyrgð á 50faldri þennslu síðus...
Thursday, 2 October 2008
Sundnámskeið
›
Óðinn byrjaði á sundnámskeiði í dag. Við ætlum að fara í þessa tíma í hádeginu á fimmtudögum. Honum fannst alveg ótrúlega gaman og brosti ba...
2 comments:
Wednesday, 1 October 2008
Skólaskylda!
›
Skólaskylda byrjar hér í Englandi skólaárið sem börn verða fimm ára. Ég fékk bréf frá skólayfirvöldum þess efnis að nú skyldi ég velja skóla...
Monday, 29 September 2008
Helgin
›
Það var mjög gott veður um helgina og við mæðgin nutum þess í botn. Óðinn er orðinn mjög skæður á hjólinu sínu og ég hleyp sveitt á eftir ho...
Tuesday, 9 September 2008
Hvað er klukkan?
›
Óðinn kom upp í rúm til mín í morgun klukkan sex. Ég var að reyna að sannfæra hann um að það ætti alls ekki að fara á fætur fyrr en í fyrsta...
1 comment:
Sunday, 24 August 2008
Handbolti og PCR
›
Halló halló, ég er á lífi ... og rúmlega það eftir að hafa vaknað í morgun til að horfa á handboltann. Þetta var kannski ekki skemmtilegasti...
›
Home
View web version